Cantina Giardino Tu 2022 – NÝTT
4.190kr.
750 ml.
Tu er rósavín frá Cantina Giardino í Kampanía. Það er blanda af þrúgunum aglianico, primitivo, piedirosso, coda di Volpe ofl. Gerjast með hýðinu í 2 daga með djúprauðum lit. Þroskast í 6 mánuði í kastaníuviðartunnum. Hér eru fersk ber í aðalhlutverki, sérstaklega kirsuber.
Náttúruvín.
Án viðbætts súlfíts.
12 in stock