Vistvæn stefna

Allar matvörur Talíu eru lífrænar. Góður jarðvegur og hrein ræktun stuðlar að betri og næringarríkari matvöru.

Matvörur eru án aukaefna.

Öll vínin eru vegan og framleidd með náttúrulegum aðferðum.

Þessi atriði eru það sem við köllum siðferðislega skyldu okkar sem heildsala og mikilvægasti þátturinn í starfsemi Talíu.