Zanotto Col fondo bianco 2021

3.590kr.

750 ml.

Zanotto er meistari freyðandi vína. Vínið kemur frá sama svæði og “prosecco” vínin í Veneto héraði og úr sömu þrúgu, glera. Þetta vín gerjast hins vegar á náttúrulegan hátt, í flöskunni (ólíkt prosecco vínum), er ófilterað og án viðbætts súlfíts.

Náttúruvín frá Zanotto.

Án viðbætts súlfíts.