Sale!

Torrone með súkkulaði

Original price was: 3.200kr..Current price is: 2.560kr..

125 gr.

Torrone er eitt af þessum klassísku, ítölsku sætmetum sem eru framleidd sérstaklega fyrir jólin. Áferðin á torrone frá La Vialla er fremur mjúk og innihaldið fullt af heslihnetum, möndlum, dökku súkkulaði og hunangi.

Lífræn matvara frá La Vialla í Toskana.

Lífefld ræktun (bíódýnamísk).

La Vialla er myndarbýli ekki langt frá Arezzo í Toskana. Þar er ekki bara stunduð lífræn ræktun heldur lífefld (biodynamic) ræktun. Afurðirnar eru nýttar til að framleiða vín, olíur, osta, hunang, edik, sultur, pesto, pasta og margt fleira.

22 in stock