Description
INNIHALDSLÝSING:
Arabbiata (280 gr.) Pastasósa með tómötum sem inniheldur hátt hlutfall af chili ásamt jómfrúar-ólífuolíu, grænmeti og kryddum.
Ragú (280 gr.) Pastasósa að hætti Toskana sem inniheldur mikið af nautakjöti ásamt tómötum, kjúk-lingalifur, svínakjöti, jómfrúar-ólífuolíu, grænmeti, rauðvíni og kryddum.
Rosmarina (280 gr.) Pastasósa með tómötum þar sem rósmarín er í aðalhlutverki ásamt jómfrúar-ólífuolíu, hvítlauk og chili.
Spaghetti (500 gr.) Klassískar pastalengjur úr fínmöluðu durum mjöli. Skorið út í bronsi sem gerir áferð þess hrjúfa svo að pastasósurnar þeki það sérstaklega vel.
Penne “lisce” (500 gr.) Pastahólkar úr fínmöluðu durum mjöli. Skorið út í bronsi sem gerir áferð þess hrjúfa svo að pastasósurnar þeki það sérstaklega vel.
Pappardelle (250 gr.) Breiðar pastalengjur úr fínmöluðu durum mjöli þar sem eggjum hefur verið bætt við upp-skriftina. Einstakt pasta!