Kex “schiacciatine” með rósmarín
690kr.
150 gr.
Stórar og flatar kexkökur úr hveiti, jómfrúar-ólífuolíu, rósmarín og sjávarsalti, sem maður brýtur niður til að nota með góðu pestó eða sambærilegu. Hér er lokkandi angan af rósmarín í aðalhlutverki og gott saltbragð til að gera þetta ósæta kex að fullkomnu nasli út af fyrir sig.
Lífræn matvara frá La Selva í Toskana.
40 in stock