Sale!

Gjafakassi – Tíu vinsælar matvörur frá Alce Nero

Original price was: 8.900kr..Current price is: 7.120kr..

Gjafakassinn inniheldur 10 lífrænar matvörur frá Alce Nero.

Innihaldslýsing með íslenskum texta er í hverjum kassa.

Lífræn matvara frá Alce Nero á Ítalíu.

1 in stock

Description

INNIHALDSLÝSING:

Penne Rigate (500 gr.) Pastahólkar úr fínmöluðu durum mjöli. Gæðamjöl frá ítölskum bændum er notað í framleiðsluna. Skorið út í bronsi sem gefur því grófari áferð svo sósan þeki það betur.
Bolognese (200 gr.) Hin fræga “bolognese” pastasósa úr tómötum, nautahakki og kryddum. Tilbúin beint á pastað.
Tómatmauk (500 gr.) Hreint tómatmauk fyrir pastagerðina, á pizzur eða í súpur.
Arborio hrísgrjón (500 gr.) Hin fullkomnu hrísgrjón í risotto gerðina.
Pistasíukrem (180 gr.) Sætmeti með lokkandi ilm og bragði af pistasíum (12%), sykri, sólblómolíu, kakósmjöri og fleira.
Ferskjusulta (270 gr.) Hrein sulta úr ekta, ítölskum ferskjum með viðbættum vínberjasykri og sítrónusafa (án pektín). Hollustusulta, fersk og aldrei of sæt.
Pestó “genovese” (180 gr.) Ekta grænt pestó skv “genovese” uppskriftinni úr basiliku, parmigiano osti, pecorino osti, ólífuolíu “extra vergine”, sólblómaolíu, kasjúhnetum o.fl.
Tarallini kex (40 gr.) Saltkex að hætti Puglia héraðs, bakað úr ólífuolíu og salti.
Mjólkursúkkulaði (100 gr.) “Rjómakennt” mjólkursúkkulaði með 36% kakó.
Dökkt súkkulaði með sjávarsalti (50 gr.) Geggjað súkkulaði með 70% kakó og sjávarsalti.